Hörundsár ?

Formađur Lögreglufélagsins missir út úr sér persónulega skođun sína. Ţá stekkur til yfirmađur í lögreglunni og segir sig úr stéttarfélaginu sínu. Vitlausara getur ţađ varla veriđ´.

Félagiđ hefur ekkert ályktađ í ţessa veru og ţó svo formađurinn sé ađ bulla einhverja vitleysu ađ mati félaga í stéttarfélaginu bregst mađur ekki viđ međ ađ segja sig úr.

Međ ţví er hann ađ kasta frá sér flestum ţeim réttindum sem hann hefur áunniđ sér en verđur samt ađ greiđa til félagsins samningsréttargjald.

Ef mađur er ekki ánćgđur međ kjörna leiđtoga stéttarfélags vinnur mađur ađ ţví máli innan vébanda ţess og lćtur jafnvel á ţađ reyna ađ formađurinn eigi ađ víkja ţar sem hann sé ađ vinna gegn stéttinni.

En međ ađ segja sig úr stéttarfélaginu verđur mađur bara eins og fúll á móti, viđkvćmur og hörundsár auk ţess ađ lýsa međ ţví vantrausti á alla ađra í stjórn félagins sem engan hlut eiga ađ máli enda er ţetta ekki yfirlýsing í nafni stéttarfélagsins.


mbl.is Segir sig úr Lögreglufélagi Reykjavíkur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Fćrsluflokkar

Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 812348

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband