Graeme Massie - verðlaunahafi á ný.

Ég veit ekki hvort Reykvíkingar átta sig á að þetta er arkitektinn sem vann samkeppnina um miðbæjarskipulagið á Akureyri. Það er eins og hann hafi fundið leiðina að hjarta Íslendinga.

Ég hlakka til að sjá þessar tillögur og bera þær saman við inntak verðlaunatillögu hans varðandi miðbæinn á Akureyri.


mbl.is Úrslit í keppni um skipulag Vatnsmýrar kynnt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Skoskur akureyringur!

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 14.2.2008 kl. 18:58

2 Smámynd: Sveinn Arnarsson

Bróðir föður míns hefur kennt Arkítektúr við "The Edinburgh University of Art" í mjög langan tíma, eða frá því á 7. áratugnum. Hann hefur alltaf sagt mér að arkítektúr sé fyrir Edinborgarbúa sé eins og Handbolti fyrir Íslendingum eða Kaffidrykkja meðal frakka, innbyggt í sálarlíf þeirra.

Þannig að það gæti verið líklegt að Ingólfur hafi verið þessum mönnum innan handar þegar þeir gengu í gegnum námið sitt í Skotlandinu. Þess vegna eru þeir svona Íslendingatengdir, vita hvernig Íslendingar vilja hafa hlutina 

Segi svona!

Sveinn Arnarsson, 14.2.2008 kl. 19:10

3 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Íslendingar hljóta að átta sig á því, að minnsta kosti ef þeir hafa hlustað gaumgæfilega á hvað - æ hún kona - sagði í Kastljósinu.

Greta Björg Úlfsdóttir, 14.2.2008 kl. 23:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband