Álitshnekkir Íslands

Það er ekki gott þegar svona yfirlýsingar eru gefnar á alþjóðavísu. Við hér heima höfum vitað að framlag okkar er klént miðað við getu og þá er spurt, við hverja er að sakast ?

Þetta er verður líklega að skrifa á íslensk stjórnvöld og það eru stór orð að segja að þetta sé okkur til skammar. Ef þetta er rétt sem kemur fram í fréttinni er það rétt, það er til skammar þegar stjórnmálamenn okkar gefa yfirlýsingar sem ekki er staðið við. Nú er von að það breytist. Þetta sem menn segja að sé til skammar, ber líklega vott um hversu kulnað ríkisstjórnarsamstarf fyrrum ríkisstjórnar og skuldbindingar þar voru lítils virði. 

Nú er komin ný ríkisstjórn sem ber með sér ferskan blæ miðað við það daufa yfirbragð sem einkenndi samstarf Framsóknarflokks og Sjálfsstæðisflokks. Vindum okkur í að stand við skuldbindingar okkar og hrisstum að okkur slyðruorðið. Ég veit á að nýjir ráðherrar munu sjá til að gerist. 

 

 


mbl.is Þúsaldarmarkmiðin: Til skammar hvernig íslensk stjórnvöld hafa hagað sér
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég hélt þetta væri vegna þess að við hefðum byrjað frá svo svakalega lágu hlutfalli, Ísland væri búið að hækka framlögin mun hraðar undanfarin ár heldur en hinar Norðurlandaþjóðirnar. Er þetta einhver misskilningur hjá mér?

Páll Jónsson (IP-tala skráð) 2.7.2007 kl. 14:04

2 Smámynd: Fannar frá Rifi

Þróunaraðstoð hefur ekki hjálpað neinnu þróunarlandi. Meirihluti peninganna fer beint á bankareikning í Sviss.

Hvaða þjóð veitir mest í þróunar aðstoð og einhver metorð um það??? Ef þróunaraðstoð hjálpar ekki neinum og hefur ekki gert þá er þetta einungis sýndarmennska og tvískynnungur. besta þróunar aðstoðin væri að fella niður ríkisstyrki og tolla á landbúnaðarvörum. Einungis þá gætu þróunarlöndinn, þróast með því að afla sér sjálf fjár en ekki vera einhverjar ölmusuþjóðir sem ekkert fá að gera.

Fannar frá Rifi, 2.7.2007 kl. 14:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 812348

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband