Framsóknarflokkarnir á Íslandi og þöggunin.

2022 euRaymond Johansen, formaður borgarráðs Oslóar, segir tímabært að Norðmenn hefji samtal um inngöngu í Evrópusambandið. Samstarfsmaður hans í Verkmannaflokknum, þingmaðurinn Kari Henriksen tekur undir það viðhorf.

(ruv.is)

 

Þegar formaður Samfylkingarinnar stóð upp og ræddi að ný þyrfti að hefja samtal að nýju um inngöngu Íslands í ESG urðu fulltrúar Framsóknarflokkanna á Íslandi óðir og uppvægir. Fáránlegt að ræða þessi mál, hvað þá greiða atkvæði um að leyfa þjóðinni að ákveða slíkt að þeirra mati. Þeirra ær og kýr eru þöggun og hafna því að þjóðin hafi aðkomu. Þeir vilja hafa þessa í þingflokksherbergjum Framsóknarflokkanna þriggja í ríkisstjórn.

 

Nú er Noregur farinn að hreyfa þessum málum að nýju og nokkur samhljómur með þeim og Samfylkingunni á Íslandi. Allir hugsandi menn vilja ræða þessi mál og skoða frá öllum hliðum en ekki Framsóknarflokkarnir þrír. Þar gildir að þegja og halda málinu frá þjóðinni.

 

Það verður orðið einmanalegt þegar Ísland verður eitt eftir utan ESB. Þar verðum við líklega í ljúfum félagsskap Hvít Rússa, Rússa og ef til vill fáeinna enn.

 

Þá er afturhaldið í Framsóknarflokkunum þremur komið heim.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 64
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 58
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband