Katrín pakkar inn svikum VG í glanspappír.

„Þetta sýn­ir að flokk­ar þurfa að hugsa út fyr­ir ramm­ann þegar kem­ur að sam­starfi eft­ir kosn­ing­ar eins og við gerðum,“ seg­ir hún og á við rík­is­stjórn Vinstri grænna, Sjálf­stæðis­flokks­ins og Fram­sókn­ar sem var mynduð í lok síðasta árs.

Aumkunarverðar tilraunir forsætisráðherra til að réttlæta svik VG við kjósendur sínar vekja athygli.

Það styttist í að fylgi þeirra hafi fallið um helming og vinsældir ríkisstjórnarinnar falla hratt.

Svik flokksins við aldraða og öryrkja er í hámæli og í flestu hefur VG gleypt stefnu íhaldsflokkanna með bros á vör.

Hugsun VG og svik útfyrir rammann eiga eftir að koma óþyrmilega niður á flokkunum á næstunni.

Og sorgarganga VG og formanns heldur áfram.


mbl.is Íslensk fyrirmynd í samstarfi flokka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Er ekki VG einmitt að koma fram stóru stefnumáli sínu í dag með áætlun í loftslagsmálum? Hvað lengi enn ætlar þú að vera fúll yfir að þau skuli ekki hafa farið í stjórn með Samfó?

Þorsteinn Siglaugsson, 10.9.2018 kl. 17:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 3
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 812350

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband