Kjarasamningar og misskipting.

2018 aurarFramundan eru kjarasamningar, kjarasamningar ţar sem stjórnmálamennirnir í Stjórnarráđinu segja ađ ekkert sé til skiptanna og framundan sé samdráttarskeiđ.

Ţetta eru ekki ný tíđindi fyrir okkur sem hafa veriđ lengi í ţessum bransa, reyndar man ekki eftir ađ umrćđan hafi veriđ önnur í ađdraganda samningagerđar.

Ţessir sömu stjórnmálamenn fengu miklar hćkkanir, hátt í 50 % nýlega og ţví er rödd ţeirra nokkuđ hjáróma ţegar ţessi plata er sett á fóninn.

Auđvitađ er íslenskt efnahagslíf veikt í grunninn og gjaldmiđillinn ónýtur. Almenningur greiđir gjöldin af óstöđugum gjaldmiđli međ háum vöxtum og lágum launum.

Til samanburđar viđ nágrannalöndin borgar almenningur gríđarlega háa vexti, háan húsnćđiskostnađ og leiga á Íslandi er rugl. Hér búum viđ lág launakjör og geum aldrei á vísan róiđ međ stöđugleika.

Innviđirnir okkar eru ađ grotna niđur, vegakerfi, heilbrigđiskerfi, löggćsla og margt fleira líđur fyrir allt of lág fjárframlög frá ríkinu.

Ţađ er slćm stađa í einu af ríkustu löndum heims samkvćmt međaltalssúlum stjórnvalda, ţá er spurt, hvađ verđur ađ öllu ţessi ríkidćmi ef vandinn er ađ viđ eigum ekki fyrir rekstri ţjóđarbúsins, innviđir fúna og fólkiđ í landinu býr viđ allt önnur og verri kjör en íbúar í nágrannalöndum ?

Svariđ liggur í misskiptingu. Fáeinir ná ađ raka til sín stćrstum hluta kökunnar og fitna eins og púkinn á fjósbitanum. Almenningur fćr síđan molana sem detta af borđum auđ og stjórnmálamanna.

Viđ slíkar ađstćđur verđur flókiđ ađ ná kjarasamningum. Ţađ ríkir ekkert traust til elítunnar sem rakar til sín fé landsmanna.

Ţađ vćri mikiđ og gott innlegg í traustiđ ađ stjórnmálamenn og embćttismenn sem fengu 40% hćkkun fyrr á árinu og skiluđu ţví sem umfram er samkvćmt ţeim mćlistikum sem atvinnulífiđ og stjórnmálin telja ađ sé til skiptanna.

Ţađ er ljóst ađ verkalýđshreyfingin treystir ekki núverandi stjórnvöldum. Ekki undarlegt eftir ţađ sem á undan er gengiđ. Fjármálaráđherra er hreinlega orđinn vandmál međ sinni orđrćđu ţar sem hann talar niđur möguleika á kjarabótum eftir ađ hafa fengiđ fulla vasa fjár eftir úrskurđi Kjararáđs.

Verst er ađ ráđherrarnir skilja ekki vandamáliđ og eru staddir í sjálfhverfri umrćđu sem fáir skilja nema kannski ţeir sjálfir.

Kjarasamningar um áramótin verđa ađ snúast um ađ jafna kjör í ţessu landi. Stjórnvöld verđa ađ koma inn og draga til baka skattalćkkanir og veiđigjaldalćkkanir á auđmenn.

Stjórnmálamenn verđa ađ skila ofurlaunahćkkunum sem hafa rýrt allt traust í ţeirra garđ. Ekki undarlegt, varla hćgt ađ hugsa sér skýrara dćmi um markvissa misskiptingu.

Ţađ er óţolandi ađ ţetta eitt af ríkustu löndum heims sé ađ berjast um međ stór innviđavandamál međan skattar á auđmenn eru lćkkađir og almenningur býr viđ ónýtan gjaldmiđil og okur sjálftökumanna á húsnćđismarkađi.

Ţađ er krafa fólkins í landinu ađ stjórnmálamenn stigi inn í framtíđina og hugi ađ nýjum gjaldmiđli, meira réttlćti og útrými misskiptingu.

Ef ekkert gerist í ţessa veru er hćtt viđ ađ mikil lćti verđi í kjaramálunum međ haustinu.  

Ekki sjálfgefiđ ađ ríkisstjórn lifi af slík lćti.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Fćrsluflokkar

Nóv. 2018
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Nýjustu myndir

 • 2018 bb
 • 2018 sjálfstæðisfuglinn
 • 0 2017 00000 Samfólistinn-1816
 • 2018 aurar
 • 2018 áróður

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (15.11.): 4
 • Sl. sólarhring: 100
 • Sl. viku: 350
 • Frá upphafi: 783074

Annađ

 • Innlit í dag: 4
 • Innlit sl. viku: 286
 • Gestir í dag: 4
 • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband