Ónýtur heilbrigđisráđherra - vond ríkisstjórn.

Alzheimersamtökin óskuđu fyrr á ţessu ári eftir rekstrarleyfi fyrir 30 dagdvalarrými til viđbótar fyrir fólk međ heilabilun. Heilbrigđisráđuneytiđ synjađi beiđninni ţar sem hún rúmađist ekki innan fjárlaga og ţar sem nýr rammasamningur um ţjónustuna milli sjúkratrygginga Íslands og fyrirtćkja í velferđarţjónustu vćri í bígerđ. Formađur Alzheimersamtakanna segir ađ synjun frá ráđuneytinu sé mikil vonbrigđi. Ţörfin fyrir fleiri dagdvalarrými sé gríđarlega brýn.

Ţađ er nokkuđ sama hvert litiđ er á Íslandi, allstađar er niđurskurđur, skortur á fjárframlögum og gagnslaus ríkisstjórn.  Stofnar hverja nefndina á fćtur annarri og síđan ekki söguna meir.

Löggćslan sker niđur og glímur viđ fjárskort.

Heilbrigđiskerfiđ molnar niđur og fjárframlög duga ekki fyrir nauđsynlegri ţjónustu sbr ţessa frétt sem vitnađ er í hér fyrir ofan.

Vegirnir molna niđur og nýframkvćmdir afar takmarkađar.

Mikla fjármuni vantar í rekstur á vegum sveitarfélaga sem ríkiđ fjármagnar, sbr skort á rekstarfé til öldrunarheimila.

Framhaldsskólanir svelta.

Og margt margt fleira sem of langt mál er ađ telja upp.

Og hvađ gerir ríkisstjórnin ?

Lćkkar skatta um milljarđa.

Lćkkar veiđigjöld.

Stofnar nýjar nefndir.

Stofnar nefndir til ađ rýna niđurstöđur fyrri nefnda.

Fjármálaráđherra talar til ţjóđarinnar af hroka og yfirlćti.

Heilsbrigđisráđherrann er ráđalaus.

Forsćtisráđherrann er eins og bergmál af fjármálaráđherra.

Einn ríkisstjórnarflokkurinn er horfinn.

Ríkisstjórnin er dauf og framkvćmir lítiđ.

Ţessi ríkisstjórn er ţjóđhćttuleg og merkilegt hvađ landsmenn eru daufir og láta lítiđ í sér heyra.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Fćrsluflokkar

Jan. 2019
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

 • 2018 gamla krónan
 • 2018 bb
 • 2018 sjálfstæðisfuglinn
 • 0 2017 00000 Samfólistinn-1816
 • 2018 aurar

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.1.): 0
 • Sl. sólarhring: 22
 • Sl. viku: 545
 • Frá upphafi: 0

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 454
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband