Lögbrot Sjálfstæðismanna.

Ungir Sjálfstæðismenn á Akureyri voru full borubrattir þegar þeir létu mynda sig í landsliðsbúningnum á dögunum og birtu. Ýmsum þótti þetta skjóta skökku við og bárust KSÍ ábendingar úr ýmsum áttum um að þarna hlytu hinir ungu pólitísku Akureyringar komnir yfir strikið.

__________________

Margir upplifa kosningabaráttu Sjálfstæðisflokksins á Akureyri sem freka og yfirgangssama.

Ofurjeppar og torfærutröll á graseyjum og gatnamótum og nú lögbrot Sjálfstæðismanna með að misnota landsliðstreyjurnar.

Ákvörðun þeirra um að reka töff kosningabaráttu hefur snúist svolítið í höndunum á þeim.

Persónulega finnst mér alltaf betra og heiðarlegra að reka faglega kosningabáráttu þar sem málefnin eru í öndvegi.

En Sjöllum finnst flottara að tala um bæjarstjóra, stóra bíla og landsliðsbúninga.

En auðvitað er þetta allt spurning um smekk hvers og eins framboðs hvað þeir segja og hvernig.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Hvaða lög banna fólki að klæðast íþróttafötum?

Þorsteinn Siglaugsson, 24.5.2018 kl. 18:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 1239
  • Frá upphafi: 818009

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 1227
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband