Sjálfstæðisflokkur Eyþórs úti á túni.

2018 sjálfstæðisfuglinnÓheimilt er að veita afslátt af fasteignaskatti án þess að taka tillit til tekna þeirra sem hans eiga að njóta. Þetta kemur fram í tilkynningu sem samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið sendi frá sér í gær. Kosningaloforð Eyþórs Arnalds og Sjálfstæðisflokksins í borginni um að fella niður fasteignaskatt fyrir 70 ára og eldri er því óheimilt að framkvæma.

Þá liggur það fyrir, Eyþór og Sjálfstæðisflokkurinn lofa lögbrotum.

Væntalega munu þeir kveikja á vitleysunni og átta sig á hvert þeir stefna.

Kjósendur fara varla að styðja fólk til valda sem kann ekki einföldustu leikreglur.

Þetta dæmi sýnir okkur hversu litla kunnáttu og þekkingu Eyþór oddviti hefur á lögum og reglum um sveitarfélög.

Hver ætli hafi haldið í spottann á honum austan við fjall ?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 12
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 818066

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband