Menn eða mýs á Alþingi ?

hvalurÞað eru vonbrigði að Hvalur hf. ætli sér að hefja hvalveiðar á ný eftir tveggja ára hlé, segir Rannveig Grétarsdóttir, formaður Hvalaskoðunarsamtaka Íslands og framkvæmdastjóri hvalaskoðunarfyrirtækisins Eldingar

Eru stjórnmálamenn á Íslandi menn eða mýs.

Það á ekki að líða það að einn fortíðargemlingur geti stundað það að gjörspilla og ónýta orðspor Íslands með tilgangslausum veiðum á hvölum.

Allir vita að hann getur ekki selt af þeim kjötið lengur og þá er búið til eitthvað fáránleikaleikrit um beinavinnslu og fleira.

Þetta ber að stöðva.

Allir vita að umræddur eigandi Hvals hefur hreðjatak á Sjálfstæðisflokknum og þeir verja hans hagsmuni sama hvað.

VG er nú í ríkisstjórn og nú reynir á hvor þeir eru orðnir þjónar Sjálfstæðisflokksins í þessu máli eins og í svo mörgum öðrum.

Þingmenn, stöðvið þetta, þó Sjáfstæðisflokkurinn taki hagsmuni eiganda Hvals hf fram fyrir hagsmuni þjóðarinnar þá eru þeir aðeins 16 á þingi.

Þið hinir 47, þetta ber að stöðva.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 818055

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband