Laskaður dómsmálaráðherra - handónýtir VG liðar.

Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra stóð rétt í þessu af sér tillögu um vantraust. 33 þingmenn stjórnarflokkanna greiddu atkvæði gegn vantrauststillögunni en 29 þingmenn stjórnarandstöðunnar og tveir þingmenn Vinstri grænna greiddu atkvæði með tillögunni. Einn þingmaður Miðflokksins greiddi ekki atkvæði.

72% þjóðarinnar og rúmlega helmingur þingmanna.

Dómsmálaráðherra er stórlöskuð og rúin trausti.

Aðeins nánustu hagsmunaaðilar studdu ráðherrann, lesist, vildu hanga á ríkisstjórnarsamstarfinu.

Ungliðar VG skoruðu á þingflokkinn að greiða atkvæði með vantrausti en aðeins tveir þeirra stóðu í lappirnar.

Ungir VG liðar vita hvað þingflokkurinn gerir við skoðanir þeirra, þeim er kastað á haugana.

9 þingmenn VG studdu lögbrjótinn í dómsmálaráðuneytinu, auðvitað vilja þau hanga á mjúku vellaunuðu stólunum sínu.

Dómsmálaráðherra er stórlaskaður, ríkisstjórnin er veikari og þingflokkur VG varð sér til skammar, hefur komið fram að yfir 90% kjósenda þeirra vildu að ráðherrann segði af sér.

Og að lokum og ekki síst, hin vinsæli formaður VG hefur opinberað á sér hlið sem getur aðeins orðið til að hún er fallandi stjarna í íslenskum stjórnmálum.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 64
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 58
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband