Landspítalinn fær of mikið !

Ágúst Ólaf­ur sagðist einnig vilja vita af hverju sjálf­stæðis­menn tor­tryggi for­stjóra Land­spít­al­ans stöðugt, þrátt fyr­ir að spít­al­inn sé mjög vel rek­inn. Svaraði Páll: „Það er eng­inn að segja að hann sé að bulla. Það bara kem­ur ekki fram for­stjóri rík­is­stofn­un­ar og seg­ist vera ánægður með fjár­lög.“

Landspítalinn fær OF MIKIÐ, er skoðun Páls Magnússonar.

Sjálfstæðisflokkurinn hefur þá skoðun og væntanlega styður VG þá hugmyndafræði.

Ágúst Ólafur var feginn að þessu fyrrum forstöðumaður RUV er ekki forstjóri Landspítala.

Samkvæmt orðum þessa framármanns í Sjálfstæðisflokknum um að spítalinn fái of mikið bendir flest til að þar stefni flokkurinn að enn frekari niðurskurði þar.

Og þá væntalega með stuðningi VG, um stuðning Framsóknar þarf ekki að ræða, þeir eru bara nytsöm hækja FLOKKSINS eins og allir vita.

Og á meðan þessi umræða á sér stað er orðið ljóst að heilbrigðisstofnanir úti á landi fá ekki neitt í viðbót.


mbl.is „Feginn að þú ert ekki forstjóri“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég horfði á þáttinn og tók ekki eftir að hann segði það. Furðulegt að taka svona út úr annars ágætu Silfri - fyrir utan gjammið og æsinginn í Ágústi Ólafi auðvitað sem varð sér til skammar.

Það er grátbroslegt að fylgjast með hvað samfylkingarfólk er súrt og svekkt og stundar tómt niðurrif og útúrsnúninga.

Sigrún Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 17.12.2017 kl. 16:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 73
  • Frá upphafi: 818038

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 66
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband