Ríkisstjórn VG svíkur landsbyggðina.

Jón Helgi Björnsson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Norðurlands segir að ekki sé gert ráð fyrir auknum fjárframlögum til stofnunarinnar í fjárlagafrumvarpinu. Hann telur eðlilegt að þegar fjárframlög til heilbrigðiskerfisins eru aukin nái aukningin til alls landsins.

Það hafa margir orðið fyrir vonbrigðum með fjárlagafrumvarp Katrínar og félaga.

Aðeins einn hefur lýst ánægju, rektor HÍ. Ekki hefur heyrst í öðrum skólamönnum enn sem komið er.

Hvað varðar viðbætur í heilbrigðiskerfið virðist sem nýr heilbrigðisráðherra hafi beint öllu viðbótarfjármagni í 101 Reykjavík, kannski ekki undarlegt, þar liggja hagsmunir ráðherrans.

Heiðbrigðisstofnun Norðurlands fær ekki eina krónu, stofnun sem þjónar tugum þúsunda á landsbyggðinni.

Kannski er þetta stefna VG og ráðherrans, hver veit.

Hvað sem öllu líður, þetta eru enn ein vonbrigðin með þessa nýju ríkisstjórn og þau vonbrigði hlaðast upp með ógnarhraða.

Framsókn og VG eru bara hækjur Sjálfstæðisflokksins í stað Bjartrar og Viðreisnar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband