Barnasáttmáli SÞ - skilaboð til dómsmálaráðherra.

22. gr. 1. Aðildarríki skulu gera viðeigandi ráðstafanir til að tryggja að barn sem leitar eftir réttarstöðu sem flóttamaður, eða sem talið er flóttamaður samkvæmt viðeigandi reglum og starfsháttum þjóðaréttar eða landslaga, fái, hvort sem það er í fylgd foreldra eða annarra eða ekki, viðeigandi vernd og mannúðlega aðstoð við að nýta sér þau réttindi sem við eiga og kveðið er á um í samningi þessum og öðrum alþjóðlegum löggerningum á sviði mannréttinda- eða mannúðarmála sem ríki þau er um ræðir eiga aðild að.

Dómamálaráðherra,útlendingastofnun og fleiri er málið varðar.

Hvet til þess að þessar stofnanir og ráðherrann leggi frá sér möppurnar og kveiki á mannlega forritinu ef það er til.

Jafnframt er hér hvatt til að ráðherrann kynnir sér Barnasáttmála SÞ og láti hann ráða för en ekki þurrar lagagreinar og túlkanir.

Gerum ekki það sem þjóðin þarf að skammast sín fyrir.

Ábyrgð þeirra sem geta breytt er mikil.

Hugsið ykkur að um sé að ræða ykkar eigin börn í vandræðum í hinum stóra heimi.

Reikna með að það breytti hugarfari og gjörðum ef þannig stæði á.

Ég skora á dómsmálaráðherra að sýna nú örlítinn mannúðarvott í þetta sinn, það þarf ekki að standa mjög lengi ef það er óþægilegt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 12
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 818066

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband