Lækkun frítekjumarksins skelfileg mistök Alþingis.

Lands­sam­band eldri borg­ara (LEB) tek­ur und­ir þá gagn­rýni sem snýr að lækk­un frí­tekju­marks­ins. „Auðvitað er það já­kvætt að ekki skipti máli leng­ur hver upp­runi tekn­anna er varðandi frí­tekju­markið en það er allsend­is óviðun­andi hvað það er lágt,“ seg­ir Hauk­ur Ingi­bergs­son, formaður LEB, en 25.000 kr. frí­tekju­mark á m.a. at­vinnu­tekj­ur sé ekki at­vinnu­hvetj­andi.

Árið 2014 réðist þáverandi félagsmálaráðherra gegn eldri borgurum með atvinnugetu með að nánast afnema frítekjumarkið.

Það var lækkað úr 105.000 í 25.000.

Þetta hefur orðið til að að flestir eldri borgara með atvinnugetu hafa horfið af vinnumarkaði.

Þvert á öll fínu áformin um aukna virkni eldri borgara.

Ferleg mistök og Eygló mun þurfa að bera þennan mistakakross lengi.

Framsókn og sérstaklega Sjálfstæðisflokkurinn hafa svikið flest sín loforð þegar kemur að réttindum og tekjum eldri borgara.

En nú hefur verið boðað að núverandi ríkisstjórn ætli að skila þessu þýfi til efirlaunamanna.

EN.... á mörgum árum og í stuttum skrefum.

Stundum hefur maður það á tilfinningunni að eldri borgarar og réttindi þeirra séu alþingismönnum einskis virði og þeim sé nokkuð sama þó þeir hafi það skítt.

Það er ekkert annað hægt en skora á þingmenn að sjá sóma sinn í að lagfæra þessa ósvinnu strax en ekki ætla sér að dreifa þessu á næstu árin.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

 Alþingi hefur aldrei sinnt eldri borgurum eða sjúkum- og mun ekki gera . Eyglo hefur ekki samvisku.

 Samt hafa ALÞINGISMENN komið okkur í eitt af efstu sætum á alþjóða vísu - í sambandi við þjónustu við sjúka og önnur mannrettindi.

Erla Magna Alexandersdóttir, 5.9.2017 kl. 21:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband