Hallærislegir ráðherrar Bjartrar og Viðreisnar.

2017 tískusýningHelgi segir að samkvæmt reglum Alþingis séu myndatökur í einkaþágu óheimilar í þingsalnum hvort sem sé á þingfundi eða utan. Aftur á móti sé heimilt að taka ljósmyndir inn í salinn, úr hliðarsölum eða gangi, þar sem ljósmyndarar standa fyrir utan salinn sjálfan.

Fjármálaráðherra og umhverfisráðherra eru í harðri samkeppni um hallærislegustu uppákomurnar.

Fjármálaráðherra hefur heldur haft vinninginn en nú þarf hann að taka sig á eigi Björt umhverfis ekki að ná af honum toppsætinu.

Kannski er þetta alveg löglegt og reglurnar sveigðar að ystu nöf, en hallærislegt er þetta svo ekki sé meira sagt.

Ljósmyndir fyrir tískufyrirtæki í sölum Alþingis ber náttúrlega vott um dómgreindarleysi.

Þjóðin býður spennt eftir næstu hallærisuppákomum hjá Viðreisn og Bjartri framtíð. En sannarlega smekklaust og dómgreindarlaust tiltæki.

Skemmtun í gúrkutíðinni.

( Myndin tengist efni bloggsins ekki beint )


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 812346

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband