Sambandsleysi stjórnarherranna við veruleikann.

Fyr­ir utan mögnuðust mót­mæl­in. Þúsund­ir áttu eft­ir að koma sam­an á Aust­ur­velli, líta til þing­húss­ins mikið niðri fyr­ir og krefjast þess að Sig­mund­ur Davíð Gunn­laugs­son færi frá völd­um.

Atburðarás síðustu daga ætti ekki að koma á óvart.

Frá stofnun þessarar ríkisstjórnar var almenningi í landinu ögrað.

Ríkisbubbarnir við stjórnvölinn fór beint í að færa auð þjóðarinnar til góðvina sinna.  

Veiðgjöld, hátekjuskattur og fleira voru lækkuð og afnumin og dekrið við þá ríku í þessu landi fór ekki framhjá nokkrum manni.

Lýðræðið var afnumið og kosnningaloforðin svikin.

Stjórnarherrarnir töluðu niður til þjóðarinnar með hroka og lítilsvirðingu.

Og landsmenn eins og oft áður seinþreyttir til vandræða.

En nú gekk loksins framaf fólki og þúsundir mættu á Austurvöll og hentu ríkisstjórninni út.

OG svei mér þá, enn var forsætisráðherra fullkomlega ómeðvitaður um stöðu sína.

Ætlar ekki að segja af sér og ætlar að vera í pólitík.

Nú blasir við sá vandi að báðir leiðtogar ríkisstjórnarinnar eru rúnir trausti og hvorugur þeirra getur haldið áfram.

Aflandsdraugurinn tók þá báða af pólitísku lífi.

Óvissutímar framundan, en þó skynjar maður að fólk vill heiðarlega stjórnmálamenn til valda, stjórnmálamenn sem eru tilbúnir að breyta þjóðfélaginu í átt til réttlætis og jöfnuðar.


mbl.is „Nóg“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 818054

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband