Furðuleg framkoma forsætisráðherra.

Gríðar­mik­il sam­stöðuganga stend­ur nú yfir í Par­ís, þar sem millj­ón manna hef­ur safn­ast sam­an til að minn­ast fórn­ar­lamba voðaverk­anna sem fram­in voru í vik­unni. At­hygli hef­ur hins veg­ar vakið að for­sæt­is­ráðherr­ar allra landa á Norður­lönd­um utan Íslands hafa mætt til Par­ís­ar til að taka þátt í at­höfn­inni.

______________

Allir forsætisráðherrar Norðurlandanna mæta til samstöðugöngu í París.

Nei, ekki alveg allir, hans náð Sigmundur Davíð gerir það ekki og lætur aðstoðarmann sinn ( einn af sjö ) tilkynna þjóðinni það.

Engar ástæður gefnar upp.

Kannski er hann í afmæli ?

Forsætisráðherra þjóðarinnar verður að fara að gera sér grein fyrir að hann hefur skyldum að gegna.

Þegar maður er forsætisráðherra geta persónulegir duttlungar ekki ráðið för.

Þá er maður fulltrúi þjóðarinnar og persónulegir hlutir víkja.

Skylda hans var að mæta í París.

En það skilur SDG alls ekki og því kominn tími á að hann láti af þessu embætti.


mbl.is Þekktist ekki boð Frakka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Af tvennu illu er betra að SDG haldi sig heima, en að hann verði sér á annan hátt til skammar á erlendri grundu.

En að ósekju hefði mátt senda einhvern háttsettari fulltrúa Íslands en dyragæsluna úr sendiráðinu.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 11.1.2015 kl. 21:20

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Sammála ykkur þetta er skandall. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.1.2015 kl. 22:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband