Pólistískt minnisleysi kjósenda ?

„Þessi flokkur [Framsóknarflokkurinn] virðist vera einhver teflon-flokkur sem ekkert festist við. Hans syndir eru býsnastórar. Það kom fram í blaði í þessari viku að Íbúðalánasjóður hefði verið settur á hliðina. Það er verk framsóknarmanna, tveggja framsóknarmanna. Um þetta má ekki ræða,“ sagði Vilhjálmur.

__________________

Það er eðlilegt að Sjálfstæðismenn muni syndalista Framsóknar flokka best. Þeir voru í saman í ríkistjórn í 12 ár og þau ár voru Íslandi afar dýrkeypt.

Ég geri varla ráð fyrir að Framsókn hafi verið ein að verki þegar þessir flokkar eyðilögðu Íbúðalánasjóð í sameiningu.

Þeir eyðilögðu félagslega íbúðakerfið saman.

Kjósendur virðast hafa gleymt því fyrir hvað Framsóknarflokkurinn stendur og hverjir þar ráða för.

SDG talar um hrægammasjóði og fer mikinn.

Kannski er hann búinn að gleyma hrægömmum á vegum Framsóknar þegar flokkurinn stóð fyrir stórkostlegum eigatilfærslum til vina sinna í einkavæðingunni.

En stundum er það svona... ýmislegt gleymist en samt nokkuð fróðlegt að sjá að Sjálfstæðismenn af öllum flokkum séu komnir í að rifja það upp fyrir kjósendum.

Skrítin tík hún pólitík.


mbl.is „Syndir framsóknarmanna eru stórar“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 71
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 65
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband