Ktleg vibrg andstinganna.

Steingrmur J. Sigfsson, formaur VG, tilkynnti dag formanni kjrstjrnar Vinstrihreyfingarinnar grns frambos Norausturkjrdmi a hann myndi taka tt forvali flokksins vegna komandi alingiskosninga.
_____________

Ekkert vnt vi essi tindi. Auvita heldur Steingrmur fram, a var aeins spurning um a um tma hvort hann ea Bjrn Valur fru sig anna.

En a skemmtilega vi etta eru vibrg andstinga Steingrms, srstaklega sjlfstismanna sem keppast um vi a na af honum skinn.

a arf sterk bein til a vera stjrnmlum. a arf alvru stjrnmlamenn til a takast vi alvru vanda. a eru ekki margir hinu ha Alingi sem komast me trnar ar sem Steingrmur hefur hlana eim efnum.

g hef aldrei veri mikill adandi Steingrms J. pltik. Skoanir hans og mnar fara einfaldlega ekki saman strum mlunum. En a verur ekki af honum teki a hann hefur veri sem klettur sktmokstrinum eftir Sjlfstisflokkinn og ekki haggast hvort sem a honum er stt utanfr ea innan flokks.

Vibrg andstinga hans sna svo sannarlega a eir ttast karlinn og eiga sr enga sk heitari en hann hverfi r stjrnmlum. a m glggt sj skrifum dagsins bloggsum og var.

Vibrgin eru hreinlega... af hverju getur hann ekki htt essu... vi rum ekkert vi hann.

Minnimttarkenndin skn gegn hj eim sem kalla hann illum nfnum og reyna a gera lti r verkum hans.

Vira ber a sem vel er gert, jafnt hj plitskum samherjum svo og eim sem ekki erume manni lii.

Steingrmur hefur rita nafn sitt sguna me afgerandi htti vi endurreisnarstarf sustu ra og eir stjrnmlamenn eru teljandi fingrum sr sem hefu haft nokku etta a gera.


mbl.is Steingrmur J. fer fram
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: hilmar jnsson

Snn og g greining hj r Jn.

hilmar jnsson, 4.11.2012 kl. 16:39

2 Smmynd: Marteinn Sigurr Arilusson

sktmokstri eftir Sjlfstisflokkinn segir .M g minna ig a Jhanna er binn a vera rherra 13 r snum ferli.En vntanlega er a me hana eins og anna samfylkingarflk hn ber ENGA byrg. Hn er bara frnarlamb Sjlfstisflokksins.i samfylkingarflk eru bara aular og EKKERT anna.

Marteinn Sigurr Arilusson, 4.11.2012 kl. 16:59

3 identicon

G grein jn.

Marteinn veitst a vel a haldi r hr llu, hkjurnar uru a standa og sitja eins og eir sgu.

Jhanna var ekki mjg valdamikil sinni rherra t, komst lti fram me sn ml.

Trausti (IP-tala skr) 4.11.2012 kl. 17:09

4 Smmynd: Jn Ingi Csarsson

Adragandi hrunsins var undir stjrn Davs Oddssonar. a var stjrn Framsknar og Sjlfstisflokksins sem mtai stefnu og einkavinavddi banka og arar rkisstofnanir. a var s samstjrn sem afnam eftirlitsstofnanir og byggi undir a i sem kollvarpai san llu me rngum kvrunum, t.d. skattalkkunum ennslu standi, 90-100% lnum og fleiru. Reyndu ekki a kenna Jhnnu ea Steingrmi um a Marteinn... eru a arir sem eru aulinn essari umru.

Jn Ingi Csarsson, 4.11.2012 kl. 17:53

5 Smmynd: Sigurur Haraldsson

Gu minn gur hva ert veruleikafyrrtur Jn :(

Sigurur Haraldsson, 4.11.2012 kl. 17:54

6 Smmynd: mar Bjarki Kristjnsson

Yfirburarmaur SJS. Jafnvel Sjallar hafi sett sra traktorinn vi sktardrfarann og dlt veranum fr sr - SJS fer ltt me a hrinda v llu burt. Sjallar eru bkstaflega alveg vi a a sna sundur drifskafti djfulm snum og.

Svo sr maur ara smkjna reglulega kokgleypa sktinn fra eim sjllum og framskn. Kokgleypa. Smkjnar bera nefnilega mikla byrg a sjallar hafa svo mikil vld. eir hafa ekki greind til a tta sig vernum fr sjllum heldur hjlpa eim vi skemdarverkin.

mar Bjarki Kristjnsson, 4.11.2012 kl. 18:05

7 Smmynd: Marteinn Sigurr Arilusson

etta var a sem g meinti Trausti enginn geri neitt nema Sjlfstisflokkurinn. og mar Bjarki eru greinilega smu aularnir og Jn Ingi.

Marteinn Sigurr Arilusson, 4.11.2012 kl. 18:22

8 Smmynd: Sigurur Haraldsson

Ver a jta sindir mnar g kaus einu sinni VG en ann andskota mun g aldrei gera aftur!

Sigurur Haraldsson, 4.11.2012 kl. 18:50

9 identicon

Marteinn veittst a a haldi ri hr llu sem eir vildu ra fr 1991 til 2008. eir ollu hruninu me v a setja leikreglur, gefa bankana og hleypa grgisliinu lausu.

mannst hvernig etta byrjai, egar Dav misskildi skeyti fr Sameinuu junum um r fjlskyldunnar.

Hann vissi bara af fjlskyldunum 14 sem ttu mest landinu og gaf(seldi fyrir slikk) essvegna einni eirra Sldarverksmyjur Rkisins.

Trausti (IP-tala skr) 4.11.2012 kl. 19:00

10 Smmynd: Anna Sigrur Gumundsdttir

Ekki vildi g vera sporum Steingrms, tt g s svikinn kjsandi VG. g s ekki hva er bak vi leiktjldin.

M.b.kv.

Anna Sigrur Gumundsdttir, 6.11.2012 kl. 11:39

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Frsluflokkar

Nv. 2019
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Njustu myndir

 • 0 2017 00000 8 des-3391
 • 11BFDF817F48F42879C093221AA3558D0B82B387612D0D09152EC640034938E5 713x0
 • 11BFDF817F48F42879C093221AA3558D0B82B387612D0D09152EC640034938E5 713x0
 • 677D27686121FC6C5C40F18A6EC2712A51D5A54F506E1961EF9484EFDD3138E7 713x0 jpg
 • Desemberljós 2010-023

Heimsknir

Flettingar

 • dag (22.11.): 6
 • Sl. slarhring: 6
 • Sl. viku: 39
 • Fr upphafi: 790304

Anna

 • Innlit dag: 6
 • Innlit sl. viku: 35
 • Gestir dag: 6
 • IP-tlur dag: 6

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband