Þetta ætlar L-listinn að heimila á Akureyri.

 

http://vikudagur.is/?m=news&f=viewItem&id=8659

 

Fyrirtækið Fura ehf. hefur óskað eftir leyfi til að starfrækja móttöku fyrir brotamálma og notaða hjólbarða í vesturhluta húsnæðis og á lóðinni að Óseyri 3. Meirihluti skipulagsnefndar Akureyrarbæjar telur að umbeðin starfsemi geti verið á lóðinni og var skipulagsstjóra falið að afgreiða umsókn um breytta starfsemi þegar hún berst.  ( Vikudagur )

Það er með ólíkindum að stjórnvöld á Akureyri ætla að heimila svona starfssemi inni í fyrirtækjahverfi..þar sem þétt er byggt og auk þess er þetta mjög nálægt íbúðahverfi.

Ef svona uppákomur og svo sú staðreynd að þetta hefur líka gerst hér í bæ fyrir nokkrum árum. Sem betur fer er það fyrirtæki staðsett langt frá byggð og gríðarlega þykkur reykur lagðist því ekki yfir byggðina.

Það er sama af hvaða átt blæs þarna við Óseyrina...reykur mun alltaf leggjast yfir byggð svæði.

Ég vona að þetta dæmi, enn eitt, verði til þess að misvitur stjórnvöld á Akureyri hugsi þessi mál til enda.


mbl.is Eldur logar við Hringrás
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Svei mér þá, er ekki hættulegur hjólbarðabruni á 5-10 ára fresti í Reykjavík nægt víti til varnaðar fyrir Akureyringa?

Guðmundur Ásgeirsson, 12.7.2011 kl. 17:44

2 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Þér þætti örugglega indælt að hafa svona starfsemi í 100 metra fjarlægð frá lóðinni þinni..burtséð frá eldi.

Jón Ingi Cæsarsson, 12.7.2011 kl. 18:09

3 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Segðu...

Guðmundur Ásgeirsson, 13.7.2011 kl. 17:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 73
  • Frá upphafi: 818038

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 66
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband