Sporin hræða.

"Sigurður er harðorður í garð Byggðastofnunar. „Það er eins og hægri höndin viti ekki hvað vinstri höndin er að gera. Ég er ekki hissa á að rekstur Byggðastofnunar gangi svona illa ef þetta eru vinnubrögðin sem eru viðhöfð.“

Sigurður sagði að fiskvinnslan á Flateyri gengi vel. Vel hefði aflast og nóg vinna væri hjá starfsmönnum fyrirtækisins."

Maður skilur íbúa Flateyrar að sumu leiti en samt er þetta mál þannig vaxið að ástæða er að hafa áhyggjur. Spurt er...hversu lengi munu þessir nýju eigendur halda út miðað við þá forsögu sem dregin hefur verið upp af fortíð þeirra í kvótamálum og rekstri fyrirtækja.

En kannski eru landsmenn þannig að við lærum seint af reynslunni og erum endalaust tilbúin að fara í sömu hjólför.

En síst af öllu þurftu íbúar á Flateyri að fá má af þessu tagi ofan í það sem á undan er gengið. 


mbl.is Áfram fiskvinnsla á Flateyri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Dexter Morgan

Ég held að allir ættu að vera þessum málalokum fegnir, ekki síst heimamenn. Þessir kallar ætluðu bara, eins og í hin 17 skiptin, að hirða kótann og láta sig hverfa. Þeir ætluðu alls ekkert að borga, og því síður að reka útferð eða byggja upp, það ætti öllum að vera ljóst að til þess hafa þeir ekki vilja né getu.

En við; íslendingar, erum alltaf að "skjóta" sendiboðana. Ég, sem skattgreiðandi í þessu landi,(því miður), er feginn þessari ákvörðun Byggðastofnunar, sem fer með almannafé

Dexter Morgan, 26.2.2011 kl. 20:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 818054

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband