Þörf á vitrænni umræðu.

 

Fleiri en áður segja nú að Evrópusambandsaðild væri jákvæð eða 28% svarenda en aðeins 19% voru þeirrar skoðunar í maí á síðasta ári. Þá töldu 38% að aðild væri Íslandi til hagsbóta og er það tæplega 10% aukning.

Þá eru mun færri sem segja aðildana vera neikvæða, 34% nú miðað við 45% í maí. Þeim sem segja að aðild myndi skaða hagsmuni Íslands fækkar einnig verulega en eftir sem áður er rétt tæpur helmingur þeirrar skoðunar eða 48%  

Það sem er nauðsynlegt núna er að fá umræðu og upplýsingar í vitrænni og uppbyggilegri farveg en verið hefur fram að þessu.

Fyrst og fremst hefur heyrst í öfgafullum andstæðingum aðildar og satt að segja hefur málatilbúnaður þeirra verið ábyrgðarlaus og byggst á órökstuddum fullyrðingum og ómálefnalegum upphrópunum.

Þrátt fyrir það og þó ekki hafi borið mikið á þeim sem hafa viljað nálgast þessi mál af meiri gætni og ábyrgð þá er stuðningur að aukast jafnt og þétt.

Nú er að fara af stað markvissari kynning og vonandi leggur þjóðin við hlustir og metur stöðu mála og möguleika landsins af yfirvegun og skynsemi.


mbl.is Jákvæðari gagnvart ESB og evru
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 818054

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband