Þegar blinda og hroki taka völd. !

 Er ég læs..eða stendur hér...

Enskur lögmaður Sigurðar Einarssonar segir að hann muni ekki fara til Íslands nema lögregla veiti „tilteknar tryggingar".

Maður er grunaður um glæp. Hann setur sig á háan hest og segist ekki mæta í yfirheyrslun nema....

Ef þetta er ekki steinblinda á stöðu málsins. Það er ekki siður að menn grunaðir um glæpi setji skilyrði. Þeir mæta til yfirheyrslu og svara því sem þeir eru um spurðir.

Þetta er sennilega með því hrokafyllsta sem maður hefur séð á ævi sinni..

komdu heim Siggi minni og sýndu okkur að það sé einhver mannsbragur á þér.


mbl.is Sigurður vill tryggingar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvað er að þér Jón Ingi,

Þetta er sýnishorn af vörn auðmanna um hinn vestræna heim.  Og verður fljót að festa rætur á Íslandi.

Við erum sannanlega með stjórnvöld sem gangast inn á svona, svo eru sömu stjórnvöld með stjórnarandstöðu sem munu styðja þessa þróun.

Kerfið er uppbyggt fyrir þetta fólk enda fjórflokkurinn en vel við völd.

itg (IP-tala skráð) 14.5.2010 kl. 17:35

2 identicon

Ef vammlaus maður er sakaður um glæpi þá ætti það að vera honum keppikefli að hjálpa til við að upplýsa málið. Rannsókn þýða ekki endilega að einhver sé endilega sekur, rannsókn getur líka hreinsað menn af röngum sakargiftum. Ef einhver álitamál koma upp í USA fer Dómsmálaráðuneytið automatískt í gang með rannsókn. Skiptir engu þótt Forsetinn sé rannsóknarefnið. Hér á Íslandi hefði maður viljað sjá Rögnu fara af stað td; hvað með stöðutöku gegn krónunni? Það er alltof oft sem mál koma upp og deyja svo bara...

  Fjarvera Sigurðar gerir ekkert nema að mála hann út í horn og þá hugsanlega þyngja mögulega dóma.

Villi (IP-tala skráð) 14.5.2010 kl. 17:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 77
  • Frá upphafi: 818030

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 67
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband