Rugludallar í borgarstjórn Reykjavíkur ?

„Ég er ekki að af­saka fram­kvæmd, kostnað eða skipu­lag Reykja­vík­ur­borg­ar í þessu máli. Þvert á móti finnst mér að umræðan ætti að snú­ast um rétta hluti, hluti sem kosn­ir full­trú­ar hafa á und­an­förn­um mánuðum af­bakað og skælt og sér í lagi Vig­dís Hauks­dótt­ir,“ er á meðal þess sem seg­ir í pistl­in­um.

Mörgum er hreinlega nóg boðið að hluta á málflutning borgarfulltrúa úr minnihluta borgarstjórnar upp á síðkastið.

Líkir þeirri umræðu m.a. við leikskólabörn.

Að mínu mati er það móðgun við leikskólabörn að líkja umræðu og máflutningi Vigdísar og Eyþórs við þau.

Það er rétt hjá veitingamanninum hinsvegar að framganga þeirra er hreinlega til skammar og ekkert annað en pólitísk mykjudreifing.

Orðræða þeirra er ekki í neinu samræmi við veruleika þessa máls.

Ekkert annað en leðjuslagur af verstu gerð.

Kemur sannarlega ekkert á óvart með Vigdísi Hauksdóttur er er bara svona stjórnmálamaður, innhaldslaus og ósvífin.

Hélt satt að segja að Eyþór Arnalds væri heiðarlegri, en hann og Heiða hafa fallið í sama far og Vigdís sem veldur mörgum vonbrigðum.

Það er ákveðinn hópur í borgarstjórn Reykjavíkur sem hafa ákveðið að stunda pólitík á þann hátt að ekkert hægt að kalla það annað en rugludallamáflutning.

Vonandi fara þau að ástunda heiðarleg stjórnmál og tala málefnalega um borgarmál, til þessi voru þau örugglega kosin.

 


mbl.is Veitingamaður Braggans ósáttur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 13. janúar 2019

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband