Menntamálaráðherra og svikin loforð.

„Það var náttúrulega feikilega mikið gleðiefni og fagnaðarefni þegar ný ríkisstjórn og Lilja menntamálaráðherra boða það að eigi að leggja þennan skatt niður. Núna fáum við allt í einu tilkynningu um það að það verði ekki heldur eigi að fara að lauma einhvern veginn ofan í rassvasann á útgefendum einhverjum styrkjum í staðinn, en höfundarnir sitja eftir með sinn skarða hlut. “

Margir höfðu trú að Lilja menntamálaráðherra og Framsóknarmaður ætlaði að afnema vsk á bækur.

Að sjálfsögðu skiptar skoðanir um hvort það breytti einhverju fyrir bókaútgáfu en kæmi samt sem áður bókakaupendum til góða.

En nú hefur Lilja menntamálaráðherra svikið þetta hátíðlega loforð sitt með miklum bravör.

Ef einhver treysti þessum blíðlega ráðherra áður þá er ljóst að það verður ekki áfram.

Mér er til efs að einhver hafi gefið hátíðlegra loforð áður og við stjórnarmyndun en menntamálaráðherrann.

Ein nú vita menn betur, efndir loforða eru ekki á dagskrá hjá Lilju menntamálaráðherra.

Kannski ekki stærsta málið hjá þessari ríkisstjórn en örugglega mest borðliggjandi svikin.

Þá vita kjósendur hversu vel er hægt að treysta Lilju varaformanni Framsóknarflokksins.


Bloggfærslur 13. september 2018

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 812348

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband