Engin framtíđarsýn hjá stjórnarflokkunum.

Bjarni Ben var ađ kynna fjárlagafrumvarpiđ.

Ekkert nýtt og margt veldur vonbrigđum.

Núverandi ríkisstjórn hefur enga framtíđarsýn og ađgerđir hennar í efnahagsmálum eru gamla ađferđin, plástur á svöđusárin og engin framtíđarlćkning.

Margt bendir til ađ Ísland sé ađ fara í enn eina dýfuna vegna gjaldmiđils og stefnuleysis í efnahagsmálum.

Ţessum daufblindu stjórnmálaflokkum sem nú eru viđ völd hugkvćmist ekki einu sinni ađ velta fyrir sér framtíđ lands og ţjóđar.

Skammtímalausnir, íhaldssemi og gangslausar ađgerđir fyrir land og ţjóđ til framtíđar.

Áfram ónýtur gjaldmiđill og einangrunarstefna.

Sorglegt ađ ekki komist til valda á Íslandi stjórnmálamenn međ framtíđarsýn og sjá skynsemi í ţví ađ móta stefnu til framtíđar.

Mottóiđ, ţetta reddast einhvernvegin er leiđarljós íhaldsflokkanna ţriggja.


Enn ein svikin í stjórnarráđinu.

Áformum um afnám virđisaukaskattsins var fagnađ međ lófaklappi á flokksráđsfundi Vinstri grćnna ţann 29. nóvember ţegar flokksmenn samţykktu stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar.

Formađur VG Katrín Jakobsdóttir og varaformađur Framsóknarflokksins Lilja Alfređsdóttir lögđu nánast heiđur sinn ađ veđi ţegar lofađ var ađ afnema vsk af bókum.

En enn einu sinni hefur Sjálfstćđisflokkurinn tekiđ völdin og formađur VG og varaformađur Framsóknar kyssa vöndinn.

Líklegt er ađ kjósendum ţessara flokka finnist lítiđ leggjast fyrir loforđarullur ţessara tveggja ráđherra.

Ţeir eru í spennitreyju Bjarna Ben og virđist líka ţađ ágćtlega.


Bloggfćrslur 11. september 2018

Um bloggiđ

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Fćrsluflokkar

Jan. 2019
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

 • 2018 gamla krónan
 • 2018 bb
 • 2018 sjálfstæðisfuglinn
 • 0 2017 00000 Samfólistinn-1816
 • 2018 aurar

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.1.): 0
 • Sl. sólarhring: 22
 • Sl. viku: 545
 • Frá upphafi: 0

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 454
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband