Katrín pakkar inn svikum VG í glanspappír.

„Þetta sýn­ir að flokk­ar þurfa að hugsa út fyr­ir ramm­ann þegar kem­ur að sam­starfi eft­ir kosn­ing­ar eins og við gerðum,“ seg­ir hún og á við rík­is­stjórn Vinstri grænna, Sjálf­stæðis­flokks­ins og Fram­sókn­ar sem var mynduð í lok síðasta árs.

Aumkunarverðar tilraunir forsætisráðherra til að réttlæta svik VG við kjósendur sínar vekja athygli.

Það styttist í að fylgi þeirra hafi fallið um helming og vinsældir ríkisstjórnarinnar falla hratt.

Svik flokksins við aldraða og öryrkja er í hámæli og í flestu hefur VG gleypt stefnu íhaldsflokkanna með bros á vör.

Hugsun VG og svik útfyrir rammann eiga eftir að koma óþyrmilega niður á flokkunum á næstunni.

Og sorgarganga VG og formanns heldur áfram.


mbl.is Íslensk fyrirmynd í samstarfi flokka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 10. september 2018

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband