Íhaldssveitarfélögin standa sig illa.

„Þetta á einkum við um Kópavog og Hafnarfjörð, sveitarfélög sem hafa byggt mikið af húsnæði fyrir aldraða. Þar sem þetta er einkenni, eða sjúkdómur, sem einkum er meðal aldraðra þá hefur þetta orðið til þess að þetta er orðinn miklu meiri fjöldi með þessi vandamál heldur en var bara fyrir áratug síðan,“ segir Jón.

Þá bendir Jón á að Garðabær sé orðinn það stórt sveitarfélag að þar ættu að vera úrræði í boði. Garðbæingum með heilabilun sé vísað til Hafnarfjarðar.

Umræða um fólk með heilabilun er áhugaverð.

Fram að þessu hefur athygli fjölmiðla einkum beinst að Reykjavík og haldið fram að þar séu borgaryfirvöld að standa sig illa í ýmsum félaglegum málum.

Nú er beinist athyglin með réttu að íhaldsbæjarfélögunum þremur, Kópavogi, Hafnarfirði og Garðabæ.

Þar eru bæjaryfirvöld langt á eftir og ekki að standa sig.

Kemur kannski ekki á óvart, málaflokkar sem þessi eru ekki í forgangi hjá Sjálfstæðisflokknum hvort sem er í sveitastjórnum eða landsmálum.

Vonandi fara fjölmiðlar að standa sig og fjalla um allar hliðar þessara mála.


Bloggfærslur 20. ágúst 2018

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband