Fjármálaráđuneytiđ klúđrar málum.

2018 skór1Upp­sagn­ir tólf ljós­mćđra á Land­spít­al­an­um taka gildi í dag, en ţćr sögđu all­ar upp störf­um vegna kjara­deildu Ljós­mćđrafé­lags Íslands og rík­is­ins. Ljós­mćđurn­ar tólf hafa kvatt vinnustađinn međ tákn­rćn­um hćtti á sam­fé­lags­miđlum međ ţví ađ birta mynd­ir af vinnu­skón­um sín­um og starfs­manna­skír­teini. All­ar kveđja ţćr međ mikl­um trega. Enn fleiri ljós­mćđur hafa sagt upp á heil­brigđis­stofn­un­um víđa um land og bú­ast má viđ ţví ađ upp­sögn­un­um fjölgi enn frek­ar verđi ekki samiđ fljót­lega.

______________

Ríksstjórnin hefur klúđrađ ţessu máli rćkilega.

Fjármálaráđherra klúđrađi málinu međ hrokafullum yfirlýsingum.

Heilbrigđisráđherra vill vafalaust vel en rćđur engu, Bjarni stjórnar.

Ţađ stefnir í mikinn vanda og ríkisstjórnin rćđur ekki máliđ.

Ţađ lofar ekki góđu fyrir stóru samningana í vetur.

Merkilegt langlundargeđ ţingflokks VG sem horfir á málin ađ mestu ţegjandi.

Ţeir erum múlbundir og algjörlega undir hćlnum á Sjálfstćđisflokknum.

Svo er ţarna ţriđji flokkurinn sem enginn man ađ er í ríkisstjórn.

Lýst er eftir Framsóknarflokknum.


mbl.is 12 ljósmćđur leggja skóna á hilluna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 1. júlí 2018

Um bloggiđ

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Fćrsluflokkar

Nóv. 2018
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Nýjustu myndir

 • 2018 bb
 • 2018 sjálfstæðisfuglinn
 • 0 2017 00000 Samfólistinn-1816
 • 2018 aurar
 • 2018 áróður

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (15.11.): 3
 • Sl. sólarhring: 102
 • Sl. viku: 349
 • Frá upphafi: 783073

Annađ

 • Innlit í dag: 3
 • Innlit sl. viku: 285
 • Gestir í dag: 3
 • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband