Fjármálaráðuneytið klúðrar málum.

2018 skór1Upp­sagn­ir tólf ljós­mæðra á Land­spít­al­an­um taka gildi í dag, en þær sögðu all­ar upp störf­um vegna kjara­deildu Ljós­mæðrafé­lags Íslands og rík­is­ins. Ljós­mæðurn­ar tólf hafa kvatt vinnustaðinn með tákn­ræn­um hætti á sam­fé­lags­miðlum með því að birta mynd­ir af vinnu­skón­um sín­um og starfs­manna­skír­teini. All­ar kveðja þær með mikl­um trega. Enn fleiri ljós­mæður hafa sagt upp á heil­brigðis­stofn­un­um víða um land og bú­ast má við því að upp­sögn­un­um fjölgi enn frek­ar verði ekki samið fljót­lega.

______________

Ríksstjórnin hefur klúðrað þessu máli rækilega.

Fjármálaráðherra klúðraði málinu með hrokafullum yfirlýsingum.

Heilbrigðisráðherra vill vafalaust vel en ræður engu, Bjarni stjórnar.

Það stefnir í mikinn vanda og ríkisstjórnin ræður ekki málið.

Það lofar ekki góðu fyrir stóru samningana í vetur.

Merkilegt langlundargeð þingflokks VG sem horfir á málin að mestu þegjandi.

Þeir erum múlbundir og algjörlega undir hælnum á Sjálfstæðisflokknum.

Svo er þarna þriðji flokkurinn sem enginn man að er í ríkisstjórn.

Lýst er eftir Framsóknarflokknum.


mbl.is 12 ljósmæður leggja skóna á hilluna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 1. júlí 2018

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband