Sjálfsblekking í fílabeinsturni.

Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sćt­is­ráđherra er ánćgđ međ stjórn­ar­sam­starfiđ og seg­ir ţađ ganga vel. Alltaf sé erfitt ađ vera í rík­is­stjórn seg­ir hún og vís­ar til fylg­istaps í kjöl­far síđasta stjórn­ar­sam­starfs flokks henn­ar.

Forsćtisráđherra er ánćgđ međ ríkisstjórnarsamstarfiđ.

Ţađ er gott ađ henni líđur vel í fílabeinsturninum međ freku köllunum.

En neđan viđ fílabeinsturninn kveđur viđ allt annan tón.

VG liđar eru í hópum hreinlega brjálađir út í formann og forustu.

Ađrir t.d. ég erum steinhissa á ţeirri ótrúlegu breytingu sem orđin er á Katrinu Jakobsdóttur.

Nú ćtlar hún ađ mćta á NATÓ-fund og drekka kampavín međ forustu NATÓ.

Ţađ er líklega svolítiđ flott ađ mćta ţar.

En međan Róm brennur ţá spilar keisarinn á hörpu sína og er ánćgđur međ ástand og samstarf.

Svona getur ţetta fariđ ţegar sjálfsblekkingin er sterk.


mbl.is Ánćgđ međ stjórnarsamstarfiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 8. júní 2018

Um bloggiđ

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Fćrsluflokkar

Nóv. 2018
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Nýjustu myndir

 • 2018 bb
 • 2018 sjálfstæðisfuglinn
 • 0 2017 00000 Samfólistinn-1816
 • 2018 aurar
 • 2018 áróður

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (15.11.): 4
 • Sl. sólarhring: 100
 • Sl. viku: 350
 • Frá upphafi: 783074

Annađ

 • Innlit í dag: 4
 • Innlit sl. viku: 286
 • Gestir í dag: 4
 • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband