Sjálfsblekking í fílabeinsturni.

Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráðherra er ánægð með stjórn­ar­sam­starfið og seg­ir það ganga vel. Alltaf sé erfitt að vera í rík­is­stjórn seg­ir hún og vís­ar til fylg­istaps í kjöl­far síðasta stjórn­ar­sam­starfs flokks henn­ar.

Forsætisráðherra er ánægð með ríkisstjórnarsamstarfið.

Það er gott að henni líður vel í fílabeinsturninum með freku köllunum.

En neðan við fílabeinsturninn kveður við allt annan tón.

VG liðar eru í hópum hreinlega brjálaðir út í formann og forustu.

Aðrir t.d. ég erum steinhissa á þeirri ótrúlegu breytingu sem orðin er á Katrinu Jakobsdóttur.

Nú ætlar hún að mæta á NATÓ-fund og drekka kampavín með forustu NATÓ.

Það er líklega svolítið flott að mæta þar.

En meðan Róm brennur þá spilar keisarinn á hörpu sína og er ánægður með ástand og samstarf.

Svona getur þetta farið þegar sjálfsblekkingin er sterk.


mbl.is Ánægð með stjórnarsamstarfið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 8. júní 2018

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 812348

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband