Lögbrot Sjálfstæðismanna.

Ungir Sjálfstæðismenn á Akureyri voru full borubrattir þegar þeir létu mynda sig í landsliðsbúningnum á dögunum og birtu. Ýmsum þótti þetta skjóta skökku við og bárust KSÍ ábendingar úr ýmsum áttum um að þarna hlytu hinir ungu pólitísku Akureyringar komnir yfir strikið.

__________________

Margir upplifa kosningabaráttu Sjálfstæðisflokksins á Akureyri sem freka og yfirgangssama.

Ofurjeppar og torfærutröll á graseyjum og gatnamótum og nú lögbrot Sjálfstæðismanna með að misnota landsliðstreyjurnar.

Ákvörðun þeirra um að reka töff kosningabaráttu hefur snúist svolítið í höndunum á þeim.

Persónulega finnst mér alltaf betra og heiðarlegra að reka faglega kosningabáráttu þar sem málefnin eru í öndvegi.

En Sjöllum finnst flottara að tala um bæjarstjóra, stóra bíla og landsliðsbúninga.

En auðvitað er þetta allt spurning um smekk hvers og eins framboðs hvað þeir segja og hvernig.


Bloggfærslur 24. maí 2018

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 74
  • Frá upphafi: 818039

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 67
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband