Formaður VG og meirihluti þjóðarinnar ósammála.

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segist bera fullt traust til allra ráðherra í ríkisstjórninni. Þetta kom fram í máli forsætisráðherra við upphaf þingfundar en það var Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingar og formaður stjórnskipunarnefndar, sem spurði hvort dómsmálaráðherra nyti trausts hennar.

Formaður VG ber fullt traust til ALLRA ráðherra, líka þeirra sem eru með buxurnar á hælunum.

Dæmdur dómsmálaráðherra er undir verndarvæng forsætisráðherra og Vinstri grænna.

Ljóst að stór meirihluti þjóðarinnar er ekki á sama stað og Katrín Jakobsdóttir sem verður að segja þetta.

Það er gjaldið fyrir samstarf við íhaldsflokkana að halda kjafti og vera góður.

Í því er KJ bara skrambi góð og enn fylgir grasrótin henni í sömu blindu meðvirkninni.


Bloggfærslur 5. mars 2018

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband