Fjarar undan Bjarna Ben.

Sam­band ungra sjálf­stæðismanna (SUS) lýs­ir yfir von­brigðum með þau orð sem formaður Sjálf­stæðis­flokks­ins, Bjarni Bene­dikts­son, lét falla á ný­af­stöðnu kirkjuþingi þjóðkirkj­unn­ar. Þar sagði hann að krafa um aðskilnað rík­is og kirkju, eða rík­is og trú­ar­bragða al­mennt, sé kom­in frá ungu fólki sem hafi ekki lent í áföll­um á lífs­leiðinni og þekki því ekki til sálu­hjálp­ar þjóðkirkj­unnar.

Það eru margir orðnir þreyttir á fjármálaráðherra.

Hann talar niður til verkalýðshreyfingarinnar, hann er hrokafullur og svarar seint og illa erindum.

Umfjöllun Stundarinnar sýnir svart á hvítu að fjármálalegur ferill hans er í besta falli vafasamur.

Nú truflar hann Unga Sjálfstæðismenn sem eru nokkur tíðindi.

Það er ekki vaninn að bera pirring á torg út úr Valhöll.

En núna hefur ungum verið misboðið.

Það fjarar hratt undan trausti á formanni Sjálfstæðisflokksins, ekki bara almennt í þjóðfélaginu heldur innan flokks líka.

Það kannski styttist í stjórnmálaferli BB ?


mbl.is Vonbrigði með ummæli Bjarna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 8. nóvember 2018

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 34
  • Frá upphafi: 818070

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband