Vinstri grænir taka enn eitt samtalið.

Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra segir augljóst að það þurfi að bregðast við löngum biðlista á Vogi. Yfirlæknir þar segir biðlistann aldrei hafa verið lengri. Svandís segir að skýra þurfi hvað sé biðlisti.

Vinstri grænum er sérlega lagið við að drepa málum á dreif og þvæla mál í hengla.

Nú vill Svandís heilbrigðis taka enn eitt samtalið.

Nú skal það rætt í tætlur hvað er biðlisti.

Ekki að ræða vandamálið og leita lausna vegna langra biðlista á Vogi.

Nú skal leggjast yfir það hvað er biðlisti.

VG-liðar eru engum líkir, þvæla málum fram og til baka með orðhengishætti og þvaðri.

Frægt nærtækt dæmi er orðræða forsætisráðherra nýverið sem enginn skildi.

Ekki undarlegt að flestir sjá hversu vandræðalega verklaus þessi ríkisstjórn er.

Enda bara að taka umræðu um málin, ekki þoka þeim áfram, hvað þá leysa þau.

Sorglegt að horfa upp á þetta dugleysi.


Bloggfærslur 4. nóvember 2018

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 818069

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband