Ríkisstjórnarmeirihlutinn talar út og suður.

Það er full­kom­inn mis­skiln­ing­ur að um sé að ræða ein­hvers kon­ar hagræðing­araðgerð eða viðbrögð við nýrri þjóðhags­spá,“ seg­ir Bjarni Bene­dikts­son fjár­málaráðherra í sam­tali við mbl.is um frétt­ir af því að meiri­hlut­inn hafi í fjár­laga­nefnd ákveðið að draga úr hækk­un fram­lags til ör­yrkja, úr fjór­um millj­örðum í 2,9 millj­arða.

BB formaður Sjálfstæðisflokksins.

„Verðbólg­an læt­ur aðeins á sér kræla, hag­vöxt­ur er aðeins minni en gert er ráð fyr­ir og einka­neysla er að drag­ast sam­an. Þetta hef­ur allt áhrif á stærðir í frum­varp­inu,“ seg­ir Will­um Þór Þórs­son, formaður fjár­mála­nefnd­ar Alþing­is, en meiri­hluti nefnd­ar­inn­ar ætl­ar að bregðast við kóln­andi hag­kerfi með aðhaldsaðgerðum sem kynnt­ar verða fyr­ir aðra umræðu fjár­laga á fimmtu­dag.

Formaður fjárlaganefndar og þingmaður Framsóknar.

Vindhani ríkisstjórnarinnar snýst í hringi.

Formaður fjárlaganefndar ( framsókn ) og fjármálaráðherra eru með misvísandi skýringar á því af hverju framlög í fjárlagafrumvarpi eru lækkaðar um milljarða.

Það er ekki undarlegt þó fylgi þessarar aumu ríkisstjórnar VG sé komið niður í 37,9%

Aðgerðalaus, misvísandi og svikul.

 


mbl.is „Fullkominn misskilningur“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 14. nóvember 2018

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 77
  • Frá upphafi: 818030

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 67
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband