Könnun Gallup. Margir tapa fylgi frá síðasta mánuði.

2017 galliFlokkur fólksins mælist með tæplega ellefu prósenta fylgi samkvæmt þjóðarpúlsi Gallups. Flokkurinn fengi samkvæmt því sjö þingmenn, en ríkisstjórnarflokkurinn Björt framtíð kæmi ekki manni að. Fyrir utan fylgisaukninguna hjá Flokki fólksins breytist fylgi flokka lítið og er innan skekkjumarka.

Mánaðarleg könnun Gallup er áhugaverð. Flokkur sem sumir telja að sé í ætt við Svíþjóðardemokrata og Frjálsa Finna tekur stökk og fer uppfyrir 11%.

Þróun sem margir furða sig á en ætti ekki að koma á óvart þegar horft er til Evrópu. Það skilar nokkru fylgi að gera út á þær áherslur sem snúa að flóttamönnum og innflytjendum.

Sennilega ekkert öðruvísi hér en þar.

 

 

Að öðru leiti eru línurnar frá síðasta mánuði, Sjálfstæðisflokkur, Framsóknarflokkur, VG, Viðreisn og Björt framtíð tapa fylgi.

Samfylking, Píratar og Flokkur fólkins bæta við sig.

Ríkisstjórnin kolfallinn.

 


Bloggfærslur 3. september 2017

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 9
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 1246
  • Frá upphafi: 818016

Annað

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 1234
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband