20.000 kallinn.

mynd„Ţađ munar auđvitađ mjög miklu fyrir einstakling sem er ekki međ nema 280 ţúsund krónur á mánuđi ađ fá 20 ţúsund krónur í viđbót,“ sagđi Benedikt Jóhannesson fjármálaráđherra í Kastljósi í kvöld ađspurđur um hćkkun á lífeyri til fólks sem býr eitt upp í 300 ţúsund krónur. „Ţađ er enginn sem telur ađ ţađ séu einhverjir smápeningar ef menn eru ekki međ meira heldur en ţetta, ţannig ađ viđ verđum ađ horfa á ţetta í ţví samhengi. Sem betur fer er stćrstur hluti međ stćrri fjárhćđir."

( ruv.is )

Fjármálaráđherra átti stórleik í Ruv í gćrkvöldi.

Fátćka fólkiđ fékk 20.000 krónu hćkkun ( brúttó ) og auđvitađ munađi ţađ heilmikiđ um ţetta rausnarlega framlag frá ríkisstjórn auđmannanna.

Mađurinn međ tvćr milljónir ( ráđherrann ) var ađ útskýra ţađ fyrir láglaunafólkinu ađ í ţessu 20.000 krónu framlagi vćri heilmikil kjarabót.

Í augum ţeirra sem eru međ 280 ţúsund á mánuđi var ţetta auđvitađ stórkostleg upphćđ.

Fjármálaráđherra gerir sig sekan um fáránlegan málflutning.

Ráđherrann međ tvćr milljónir á mánuđi var ađ réttlćta lúsarframlag til ţeirra sem minnst mega sín.

Sannarlega varđ hann sér til skammar og sýnir fordćmalaust dómgreindarleysi međ ţessháttar rugli.

Svona mönnum ćtti ađ vera hćgt ađ refsa međ ađ ţeim vćri gert ađ vinna nokkra mánuđi á lćgstu launum og međ ţví vćri kannski hćgt ađ vonast ađ ţeir áttuđu sig á stöđunni hjá ţessum hópum.

 

 


Skattmann tekur flugiđ. - Sjálfstćđisflokkurinn sigar.

Í gćr kynnti Bene­dikt Jó­hann­es­son fjár­málaráđherra ađ rík­is­stjórn Sjálf­stćđis­flokks, Viđreisn­ar og Bjartr­ar framtíđar ćtlađi ađ hćkka olíu- og bens­íngjald. Run­ólf­ur bend­ir á ađ ađ viđbćtt­um virđis­auka­skatti nemi hćkk­un­in á dísi­lol­íu 21 krónu á lítra en lítr­inn af bens­íni mun hćkka um níu krón­ur. „Ef viđ tök­um bara venju­lega notk­un ţá get­ur ţetta veriđ auk­in út­gjöld um 30 til 60 ţúsund krón­ur fyr­ir hverja fjöl­skyldu, sem á einn bíl. Vegna slíkra út­gjalda ţarf ađ vinna sér inn um ţađ bil 50 til 90 ţúsund krón­ur í tekj­ur til ađ eiga fyr­ir hćkk­un­inni.“

Skattmann tekur flugiđ.

Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar ( lesist sjálfstćđisflokksis ) beitir fyrir sig gömlum fjármálaspekúlat í ađ úthugsa gríđarlegar hćkkanir á fjölskyldur í landinu.

Sennilega er ţessi hćgri stjórn ađ slá öll met í viđbótarálögum í formi skatta.

Sjálfstćđisflokkurinn beitti sér fyrir miklum skattahćkkunum á síđasta kjörtímabili ţegar ţeir hćkkuđu álögur á fjölskyldurnar međ hćkkun matarskattsins.

Nú er hirđsveinn ţeirra og litli frćndi ađ bođa himinháar hćkkanir á eldsneyti, svo miklum ađ elstu menn muna ekki annađ eins.

Skattmann fjármálaráđherra er ţjónn Sjálfstćđisflokksins og í nafni hans er ţessi ríkisstjórn ađ slá flest međ í skattahćkkunum.

Man ekki til ţess ađ ţetta hafi veriđ međ í kosningaloforđapakkanum í fyrra.


mbl.is „Íslandsmet í nýjum sköttum“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 13. september 2017

Um bloggiđ

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Fćrsluflokkar

Feb. 2018
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28      

Nýjustu myndir

 • 2017 vg
 • 0 2018 11 feb í skoðunarferð-4460
 • 2018 sjálfstæðisfuglinn
 • 2018 air flopp
 • 2018 bloggkorn

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (25.2.): 2
 • Sl. sólarhring: 68
 • Sl. viku: 1138
 • Frá upphafi: 767268

Annađ

 • Innlit í dag: 2
 • Innlit sl. viku: 997
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband