Treður Sjálfstæðsflokkurinn meiri stóriðju upp á Reykjanesbæ ?

Fjárfestingarsamningur vegna kísilverksmiðju Thorsil í Reykjanesbæ er nú fyrir Alþingi. Nokkrir af eigendum verksmiðjunnar eru með sterk tengsl við Sjálfstæðisflokkinn. Ríkisstjórnin þarf að virkja til að Thorsil fái rafmagn fyrir reksturinn.

( stundin )

Nokkrir stórgróðamenn úr grillhópi Sjálfstæðisflokksins eru áhyggjufullir þessa dagana.

Meðan kísilmálmsverksmiðjan í Helguvík dælir ólyfjan yfir bæjarbúa undirbúa góðvinir Sjálfstæðisflokksins aukna stóriðju fyrir Suðurnesjamenn.

Sjálfstæðisflokkurinn verður líklega að beita sér fyrir virkjun í Þjórsá og beygja Reykanesbæ til hlýðni þegar kemur að því að bæta í stóriðjuna á svæðinu.

Bæjarstjórnarmeirihlutinn í Reykjanesbæ er milli steins og sleggju þegar kemur að þessum áformum og sennilega verður þetta kosningamál á svæðinu.

Hvað sem öðru líður, þessu verður fróðlegt að fyljast með.


Bloggfærslur 28. ágúst 2017

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 818068

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband