Latasta ríkisstjórn sögunnar.

5a77aeb0d030c590a65a0b876689da2b[1]Meira en 40 dagar liðu milli funda ríkisstjórnarinnar í sumar, en ríkisstjórnin kom aldrei saman í júlí. Engin fordæmi eru fyrir svo stopulum fundarhöldum ríkisstjórnar undanfarin átta ár samkvæmt þeim upplýsingum sem gefnar eru upp á vef stjórnarráðsins, en þær ná aðeins aftur til 2009.

(Stundin)

Latasta ríkisstjórn sögunnar ? eða bara kæruleysi ?

Ríkisstjórn BB hefur legið undir ámæli sem verklaus og stefnulaus.

Fundatíðni í sumar staðfestir það sannarlega að eitthvað mikið er að.

Formaður BF er í poppinu og má ekki vera að þessu, formaður Sjálfstæðisflokksins er langdvölum í útlöndum, og á meðan hefur formaður Viðreisnar átt sviðið með ýmiskonar uppákomum.

En að öllu gamni slepptu, auðvitað er þetta klént og til lítils sóma.

Maður skyldi ætla að það sé nokkuð verkefni að stjórna landi, þó ekki sé það stórt eða fjölmennt.

Kannski girða þeir sig í brók með haustinu, en varla líklegt.

Sennilega verður kosið næsta vor eða kannski fyrr.


Bloggfærslur 16. ágúst 2017

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 71
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 65
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband