Flughlað á Akureyri í bið næstu árin.

flugstodin001Forstjóri Isavia, segir að ef forgangsraða þurfi fé í flugvelli landsins sé margt brýnna en nýtt flughlað á Akureyrarflugvelli. Um 800 milljónir króna þurfi til að ljúka þar framkvæmdum. Búið er aka tæplega 150 þúsund rúmmetrum af efni úr Vaðlaheiðargöngum í flughlaðið

 Þá vitum við það, ekki stendur til að gera nokkurn skapaðan hlut í framkvæmdum við flughlað á Akureyri.

Bæjarbúar munu því þurfa að horfa upp á óhrjálegt nærumhverfi flugvallarins næstu árin. Kannski var ekki skynsamlegt að moka þarna niður gríðarlegu magni af uppfyllingarefni ef það á standa þannig næstu árin eða kannski áratugina.

Isavía hefur talað, Akureyri er aftarlega á forgangslistanum.

Ef það verður með þeim hætti sem forsvarsmaður fyrirtækisins talaði verður flughlað á Akureyri ekki á veruleika næsta áratug, nema pólitíkin blandi sér í málið.

Reyndar hefur maður enga trú á því, það sem frá þingmönnum núverandi stjórnvalda, svo ekki sé talað um fjármálaráðherrann, er það innhaldslaust kjaftæði, hugsað til að friða augnablikið.

Tvenn slæm tíðindi fyrir Akureyri síðstu vikuna.

Engin skophreinsistöð - ekkert flughlað.


Bloggfærslur 10. júlí 2017

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 818054

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband