Plottið hjá VG gekk upp af því allir treystu Kötu.

Ég tók eftir því að karlgreyið varð heldur lúpulegur við þetta ákall. Hann líkt og fraus þarna upp við vegginn, báðar hendur niður með síðum, sú vinstri kreppt utan um dreifimiðana.

( Stundin grein eftir Þórarinn Leifsson )

Upplýsandi grein á Stundinni.

Þórarinn Leifsson nær að ramma inn það sem margir halda og sumir vita.

VG var á leið í stjórn með stóru strákunum löngu fyrir kosningar, hversu löngu vita þau ein.

Þetta plott gekk upp af því enginn vildi trúa því að Katrín Jakobsdóttir skrökvaði eða væri í baktjaldaplotti.

Steingrímur talaði af sér í flugvél en allir vildu trúa því að Katrín væri svo engilhrein að ekkert svona gæti gerst.

Svo komu viðræður til vinstri, sem allir vita í dag að var plat og sýndarmennska.

En svo gerðist það, eins og sumir höfðu spáð.

Það var meira gaman í sandkassanum hjá spilltu stóru strákunum.

Það gekk upp af því flestir treystu Kötu.

Nú er spurt, var hún traustsins verð ?


Bloggfærslur 11. desember 2017

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 64
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 58
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband