Slegið á kjaftasögur Framsóknarþingmanna.

Jóhanna segir ekki hafa „hvarflað að neinum“ að setja bráðabirgðalög um Icesave en hún vísar jafnframt til föðurhúsanna orðrómi um að hún muni láta af embætti forsætisráðherra um áramótin. Hún hyggist sitja út kjörtímabilið eins og hún hafi boðað.

http://joningic.blog.is/blog/joningic/entry/951253/

http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2009/09/19/ottast_beitingu_bradabirgdalaga/

Eins og menn muna eftir reyndi Framsóknarflokkurinn með enn einni samsæriskenningunni að gera störf ríkisstjórnarinnar tortryggileg. Framsóknarmenn ættu því að ná ró sinni á ný þegar i ljós er að koma að þeir voru á villigötum í málflutningi sínum eins og oftast áður.

En hvar skyldu formenn stjórnarandstöðuflokkanna vera... þeir eru alveg ósýnilegir þessa dagana ??


mbl.is Lausn í Icesave í sjónmáli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er ekki einmitt mergur málsins að ekki eru boðuð bráðabirgðalög að Framsóknarmenn hafa haldið uppi málefnalegri umræðu í stjórnarandstöðu varðandi þessi mál.

Ágúst J. (IP-tala skráð) 22.9.2009 kl. 18:35

2 Smámynd: Víðir Benediktsson

Rétt Jón. Ótrúleg ósvífni að ljúga því upp á ríkisstjórnina að hún sé að gera eitthvað.

Víðir Benediktsson, 22.9.2009 kl. 22:14

3 identicon

Fyrirgefðu en hvernig á raunverulega að komast framhjá þeirri staðreynd að kröfuhafarnir höfnuðu Icesave fyrirvörunum sem Alþingi setti ?

Já það verður að gerast með lagabreytingu á Alþingi - hvort þú kallir það bráðabirgðalög (sem ýjar lokuðu næturþingi) eða eitthvað annað þá er staðreyndin sú að Alþingi þarf að fjalla um málið aftur.

Barði (IP-tala skráð) 22.9.2009 kl. 23:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 71
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 65
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband