Dauðu ljósastaurarnir við Reykjanesbraut.

f9f3ef09e812ce9cc0fdc5e230f7c015Í morgun keyrði ég til Keflavíkur.

Erindi á alþjóðaflugvöllinn eins og margir aðrir.

Fjögur að nóttu, enginn snjór, mikið myrkur.

Eina dreifbýlisstrætið á Íslandi sem er almennilega lýst.

En er það ?

Tugir staura dauðir, kannski á annað hundrað, gafst upp á að telja.

Hverjir bera ábyrgð á að þessi mál séu í lagi ?

Til hvers að setja upp raðir af rándýrum staurum ef viðhaldi er ekki sinnt ?

Myrkrið á Reykjanesbraut var enn dýpra en það þyrfti að vera.

Allt vegna sleifarlags og framtaksleysis.

Ræs ........drögum úr slysahættu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Það virðist sem vegagerðin sé að spara með þessu.  Þeir byrjuðu á því að hafaslökkt á öðrum hverjum staur en nú eru langir kaflar ljóslausir, oftast er ekki ljós á staurum nema við mislægu gatnamótin núna.

Jóhann Elíasson, 20.11.2017 kl. 17:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 71
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 65
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband