Skattmann tekur flugið. - Sjálfstæðisflokkurinn sigar.

Í gær kynnti Bene­dikt Jó­hann­es­son fjár­málaráðherra að rík­is­stjórn Sjálf­stæðis­flokks, Viðreisn­ar og Bjartr­ar framtíðar ætlaði að hækka olíu- og bens­íngjald. Run­ólf­ur bend­ir á að að viðbætt­um virðis­auka­skatti nemi hækk­un­in á dísi­lol­íu 21 krónu á lítra en lítr­inn af bens­íni mun hækka um níu krón­ur. „Ef við tök­um bara venju­lega notk­un þá get­ur þetta verið auk­in út­gjöld um 30 til 60 þúsund krón­ur fyr­ir hverja fjöl­skyldu, sem á einn bíl. Vegna slíkra út­gjalda þarf að vinna sér inn um það bil 50 til 90 þúsund krón­ur í tekj­ur til að eiga fyr­ir hækk­un­inni.“

Skattmann tekur flugið.

Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar ( lesist sjálfstæðisflokksis ) beitir fyrir sig gömlum fjármálaspekúlat í að úthugsa gríðarlegar hækkanir á fjölskyldur í landinu.

Sennilega er þessi hægri stjórn að slá öll met í viðbótarálögum í formi skatta.

Sjálfstæðisflokkurinn beitti sér fyrir miklum skattahækkunum á síðasta kjörtímabili þegar þeir hækkuðu álögur á fjölskyldurnar með hækkun matarskattsins.

Nú er hirðsveinn þeirra og litli frændi að boða himinháar hækkanir á eldsneyti, svo miklum að elstu menn muna ekki annað eins.

Skattmann fjármálaráðherra er þjónn Sjálfstæðisflokksins og í nafni hans er þessi ríkisstjórn að slá flest með í skattahækkunum.

Man ekki til þess að þetta hafi verið með í kosningaloforðapakkanum í fyrra.


mbl.is „Íslandsmet í nýjum sköttum“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Lofaði þetta lið ekki skattalækkunum í aðdraganda kosninga..?....eða lofuðu þeir bara skattalækkunum á þá efnameiri..?

Helgi Jónsson (IP-tala skráð) 13.9.2017 kl. 16:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 3
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 812350

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband