Skattmann tekur flugiđ. - Sjálfstćđisflokkurinn sigar.

Í gćr kynnti Bene­dikt Jó­hann­es­son fjár­málaráđherra ađ rík­is­stjórn Sjálf­stćđis­flokks, Viđreisn­ar og Bjartr­ar framtíđar ćtlađi ađ hćkka olíu- og bens­íngjald. Run­ólf­ur bend­ir á ađ ađ viđbćtt­um virđis­auka­skatti nemi hćkk­un­in á dísi­lol­íu 21 krónu á lítra en lítr­inn af bens­íni mun hćkka um níu krón­ur. „Ef viđ tök­um bara venju­lega notk­un ţá get­ur ţetta veriđ auk­in út­gjöld um 30 til 60 ţúsund krón­ur fyr­ir hverja fjöl­skyldu, sem á einn bíl. Vegna slíkra út­gjalda ţarf ađ vinna sér inn um ţađ bil 50 til 90 ţúsund krón­ur í tekj­ur til ađ eiga fyr­ir hćkk­un­inni.“

Skattmann tekur flugiđ.

Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar ( lesist sjálfstćđisflokksis ) beitir fyrir sig gömlum fjármálaspekúlat í ađ úthugsa gríđarlegar hćkkanir á fjölskyldur í landinu.

Sennilega er ţessi hćgri stjórn ađ slá öll met í viđbótarálögum í formi skatta.

Sjálfstćđisflokkurinn beitti sér fyrir miklum skattahćkkunum á síđasta kjörtímabili ţegar ţeir hćkkuđu álögur á fjölskyldurnar međ hćkkun matarskattsins.

Nú er hirđsveinn ţeirra og litli frćndi ađ bođa himinháar hćkkanir á eldsneyti, svo miklum ađ elstu menn muna ekki annađ eins.

Skattmann fjármálaráđherra er ţjónn Sjálfstćđisflokksins og í nafni hans er ţessi ríkisstjórn ađ slá flest međ í skattahćkkunum.

Man ekki til ţess ađ ţetta hafi veriđ međ í kosningaloforđapakkanum í fyrra.


mbl.is „Íslandsmet í nýjum sköttum“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Lofađi ţetta liđ ekki skattalćkkunum í ađdraganda kosninga..?....eđa lofuđu ţeir bara skattalćkkunum á ţá efnameiri..?

Helgi Jónsson (IP-tala skráđ) 13.9.2017 kl. 16:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Náttúran og ljósmyndun eru lífið.

Fćrsluflokkar

Sept. 2017
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

 • Hlaupið á Hlíðarfjall-3022
 • 2017 bb..
 • 2017 bleika
 • mynd
 • 2017 skammast sín

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (22.9.): 15
 • Sl. sólarhring: 276
 • Sl. viku: 1205
 • Frá upphafi: 752329

Annađ

 • Innlit í dag: 14
 • Innlit sl. viku: 975
 • Gestir í dag: 14
 • IP-tölur í dag: 14

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband