Möppudýrasamfélagið.

2017 broken heartEllefu ára gamalli stúlku og fötluðum afgönskum föður hennar, sem komu til Íslands fyrir níu mánuðum, verður vísað úr landi þrátt fyrir að stúlkan sýni alvarleg einkenni áfallastreituröskunar og geðlægðar eftir flóttann. Hún er ríkisfangslaus, því hún fæddist sem flóttamaður í Íran.

______________

Á Íslandi býr friðsæl þjóð í fögru landi.

Mannlíf og birta er yfir þessu samfélagi, smá þras um dægurmálin en annars gott samfélag ennþá.

En það ber skugga á þegar kemur að góðvild og manngæsku til handa fólki í nauðum statt.

Það á ekki við um almenna borgara, flestir vilja veita nauðstöddum aðstoð og hjálp.

En þá kemur að möppudýrasamfélaginu.

Það eru þeir sem draga fram möppur og lagagreinar og loka augum fyrir hinu mannlega.

Möppudýrasamfélagið kann ekki eða kannski má ekki meta hvert mál fyrir sig.

" The computer says no !! "

Er það sem við viljum ?

Viljum við sjá möppudýrasamfélagið vísa nauðstöddu barni úr landi og láta sem það sjái ekki fötlun og neyð föðurs.

Ég held ekki.

Þessu verður að hnekkja.... annars munum við skammast okkar um alla framtíð...nema kannski þeir sem grúfa sig yfir lagagreinar og tölvuskjái og sjá ekki hið mannlega.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nei, Jón Ingi. Það er ekki tölvan sem segir nei. Það er mannvonskan, siðleysið og bigotry sem segir nei. Þrátt fyrir kristin gildi, kristna menningu sem við stærum okkur af, slefandi af hræsni. En þegar á reynir erum við barbarar og vesalingar. Til hvers í andskotanum höfum við t.d. forseta og biskup? 

Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 8.9.2017 kl. 01:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 71
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 65
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband