Mannvirkjaráð gengur erinda fyrirtækis gegn náttúru Akureyrar.

2017 rufBæjarfulltrúar á Akureyri tókust á nú síðdegis á bæjarstjórnarfundi, í umræðu um þyrluskíðamennsku í fólkvanginum Glerárdal. Fyrirtækið Bergmenn ehf. hefur sótt um leyfi fyrir því að fá að fljúga með fjallaskíðafólk inn í dalinn, sem var gerður að fólkvangi síðasta sumar.

 Á síðasta ári lagði bæjarstjórn Akureyrar niður sérstaka umhverfisnefnd og setti umhverfismálin inn í mannvirkjanefnd, málaflokks sem er víðsfjarri umhverfisumræðu eins og hægt er að hugsa sér.

Slíkt eru alvarleg mistök og nú sjáum við fyrstu afleiðingar þess.

Mannvirkjaráð ógildir ákvörðun gömlu umhverfisnefndarinnar og starfshóps um fólkvang á Glerárdal.

Þar var þyrluflugi yfir fólkvanginum hafnað.

Mannvirkjaráð með sínar óumhverfislegu áherslur leggur nú til að fyrirtæki í þyrluflugi verði leyft að stunda flug yfir svæðinu.

Að ráð á vegum bæjarins skulu ganga erinda fyrirtækis í ferðamannabissness á kostnað fólkvangs og náttúru Akureyrar er forkastanlegt og ekki til sóma.

Ég geri ráð fyrir að Umhverfisstofnum hafi vit fyrir mannvirkjaráði og hafi þessum sorglega gjörningi ráðsins.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 34
  • Frá upphafi: 818070

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband