Fölsun formanns og varaformanns fjárlaganefndar.

Verið er að nota fjár­laga­nefnd í póli­tísk­um til­gangi og það er í hæsta máta óeðli­legt að nefnd­in taki upp mál sem stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd hafði áður af­greitt þar sem for­mönn­um fjár­laga­nefnd­ar lík­ar ekki fyrri niðurstaða. Þetta seg­ir Odd­ný Harðardótt­ir, formaður Sam­fylk­ing­ar­inn­ar og 2. formaður fjár­laga­nefnd­ar, í sam­tali við mbl.is.

______________

Það er hrein fölsun hjá formanni og varaformanni fjárlaganefndar að leggja skýrslu fyrir fjölmiðla í nafni nefndarinnar.

Þessi skýrsla hefur aldrei verið tekin fyrir í nefndinni.

Þessi skýrsla sem virðist vera hrákasmíð sem formaður fjárlaganefndar hefur verið að dunda við að búa til í eldhúsinu heima.

Að varaformaður nefndarinnar skuli síðan leggja nafn sitt við fúskið er umhugsunarefni.

Stundum hefur maður haldið að varaformaðurinn væri stjórnmálamaður með metnað og ábyrgð.

Að hann skuli stökkva á þennan fúla vagn með formanninum sýnir að ekki er endilega allt sem sýnist.

Þessi uppákoma lýsir vel stjórnmálaferli formannsins, vönduð vinnubrögð eru ekki nauðsynleg, fúsk er í lagi ef á að reyna að koma höggi á pólítíska andstæðinga.

Sorgleg uppákoma og leiðinlegur punktur aftan við stjórnmálaferil sem nú er að enda.


mbl.is Nefndin notuð í pólitískum tilgangi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 818069

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband