Mun Sjálfstæðisflokkurinn verja forsætisráðherra vantrausti ?

Sig­mund­ur Davíð Gunn­laugs­son, for­sæt­is­ráðherra, seg­ir að sér hafi hvorki borið laga­leg né siðferðis­leg skylda til þess að greina frá eign­um eig­in­konu sinn­ar, Önnu Sig­ur­laug­ar Páls­dótt­ur, en hún á um 800 millj­ón­ir króna í af­l­ands­fé­lagi.

____________

Það kemur ekkert á óvart í þessu viðtali við SDG.

Hann hefur annað siðferðismat en meirihluti landsmanna, það var vitað.

Hann mun gera frekari grein fyrir þessu í viðtali á ÚTVARPI SÖGU.

Fjölmiðill við hæfi.

En stóra spurningin er í framhaldinu.

Mun Sjálfstæðsflokkurinn verja forsætisráðherra vantrausti ?

Vitað er að tveir þingmenn þeirra eru ekki sáttir en hinir steinþegja.

Það væri góður mælikvarði á siðferði Sjálfstæðisflokksins að sjá þá niðurstöðu.

Þjóðin bíður væntalega í ofvæni eftir þeirri siðferðismælingu.


mbl.is Bar ekki skylda að segja frá
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vonandi munu nógu margir þingmenn Sjálfstæðisflokksins sitja hjá til að vantraustið nái fram að ganga. Ríkisstjórnin er þó ekki fallin þó að vantraust verði samþykkt. 

Ásmundur (IP-tala skráð) 25.3.2016 kl. 11:54

2 Smámynd: Þorsteinn H. Gunnarsson

Er hún ekki fallin? Frammarar gætu ekki skipað nýan í embættið nema með samþykki Sjálfstæðismanna og forseta Íslands. Þannig að það væri komin stjórnarkreppa.

Hefur Alþingi nokkurn tíman staðið frammi fyrir því að fá vantraust á forsætieráðherra en ekki endilega ríkistjórnina?

Þorsteinn H. Gunnarsson, 25.3.2016 kl. 15:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 64
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 58
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband