Samfylkingin á hraðri uppleið

Þá er máflutningur og stefna farin að skila sér hjá Samfylkingu. Samfylkingin stígur en VG fellur. Þetta er að vísu það sem við höfum séð gerast bæði í alþingiskosningum síðast að VG fellur á síðustu tveimur vikum fyrir kosningar. Það höfum við líka sé með afgerandi hætti í síðustu tvennum sveitrarstjórnarkosningum hér. Sjálfstæðisflokkurinn virðist njóta tölvuverðs fylgis sem er að fara af Framsókn, það sáum við líka í þessu kjördæmi síðast þegar Sjallar duttu í sögulegt lágmark en Frammarar náðu fjórum mönnum og 32 %.

Samfylkingin fer í 23.5 % í uppsafnaðri könnun Capacent þar sem þrjár vikur eru undir. Það segir mér að raunfylgi Samfylkingar í núinu liggi á bilinu 26 - 28 % þessa stundina. Í síðustu könnun var Samfylkingin við 20 % markið  í uppsafnaðri könnun Capasent fyrir næstu þrjár vikur þar á undan. Fylgið virðrist vera að ná 30 % markinu í könnum sem gerðar eru á stuttum tíma inni í kjördæmum á suðvesturhorninu. Þetta er sem sagt allt á réttri leið... það eina sem er að er að Sjálfstæðisflokkurinn virðist ætla að sleppa þokkalega þrátt fyrir ónýta stefnu og 16 ára skemmdaverkastarfssemi á velferðar og samtryggingarkerfum okkar Íslendinga.


mbl.is Samfylkingin aftur fram úr VG
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hilda Jana Gísladóttir

Ótrúlega stutt í kosningar og alveg ljóst að þetta verður spennandi þar sem skoðanakannanir eru alveg út og suður, en fólk er farið að sjá stefnu Samfylkingarinnar í skýrara ljósi og vel hefur verið staðið að því að koma stefnunni á framfæri...vonum að það skili sér...

Hilda Jana Gísladóttir, 4.5.2007 kl. 11:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 82
  • Frá upphafi: 818035

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 72
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband